Olís deildar TV

ÚRSLITARIMMAN!

Karen Knútsdóttir leikmaður Fram Handbolti og Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður Valur Handbolti mættust í þjóðarhöll Íslendinga til að hita upp fyrir úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna. Sjón er sögu ríkari.