
Á stærri þjónustustöðvunum er boðið upp á heitan mat af grilli ásamt miklu úrvali af ferskum og hollum skyndibita; samlokur, pastabakka, pylsur, ilmandi kaffi og nýtt bakkelsi sem bakað er á staðnum og þar af leiðandi alltaf nýtt og ferskt.
Veitingastaðir Grill 66 á þjónustustöðvum Olís eru á eftirtöldum stöðum
- Gullinbrú, Reykjavík
- Norðlingaholti, Reykjavík
- Álfheimum, Reykjavík
- Brúartorgi, Borgarnesi
- Esjubraut, Akranesi
- Skíðabraut 21, Dalvík
- Búðareyri 33, Reyðarfirði
- Hafnarbraut 19, Neskaupstað
- Arnbergi, Selfossi
- Oddagötu, Skagaströnd
- Langitangi, Mosfellsbæ
- Tjarnargötu 4, Siglufjörður
- Þrúðvangi, Hellu
- Varmahlið
- Garðarsbraut 64, Húsakvík
Nánari upplýsingar og matseðla má sjá á www.grill66.is

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.