Á föstudögum í sumar gefum við glaðninga á öllum Olís-stöðvum. Á völdum stöðvum verður líka hægt að snúa lukkuhjóli Olís milli klukkan 15 og 17.
Komdu við og freistaðu gæfunnar.

 

Aðalvinningur 1.000.000 vildarpunktar Icelandar

 

Trúðar verða á ferðinni með lukkuhjólið
á eftirtöldum stöðvum:

Föstudaginn 29. júní:
Norðlingaholt – Borgarnes – Selfoss

Föstudaginn 6. júlí:
Hella - Langitangi – Akureyri

Föstudaginn 13. júlí:
Norðlingaholt– Borgarnes – Selfoss

Föstudaginn 20. júlí:
Hella – Langitangi - Álfheimar

Föstudaginn 27. júlí:
Norðlingaholt – Selfoss – Borgarnes

 

 

 

 

Aðrir vinningar:

Vildarpunktar Icelandair

Olís/ÓB eldsneytisinneignir

Aukakrónur Landsbankans

Grill 66 gjafabréf

Quiznos gjafabréf

 

 

NÁNAR UM LEIKINN

Milli kl. 15 og 17 á föstudögum í júní og júlí verður TÍVOLÍS-stemning á Olís-stöðvunum. Trúðar stýra þá lukkuhjólsleik á þremur Olís-stöðvum hverju sinni, þar sem hægt er að vinna ótal skemmtilega vinninga, smáa og stóra. Þar verður jafnframt hægt að skrá sig í pottinn fyrir glæsilega vinninga og stóra aðalvinninginn, 1.000.000 Vildarpunkta Icelandair. Nöfn vinningshafa eru dregin út í beinni útsendingu á Bylgjunni á föstudögum milli kl. 15 og 17.
Leiknum lýkur 27.07. 2018.

Milli kl. 15 og 17 þessa sömu föstudaga fá börn einnig ókeypis ís á öllum Olís-stöðvum landsins meðan birgðir endast.