23. ágú. 2022 | Fréttir/div>
Afgreiðslustarf sem hentar vel fyrir skólafólk í Neskaupsstað
Afgreiðslustörf kvöld og helgar í Neskaupsstað
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfyllingar vöru í verslun og vörumóttöku
- Þrif og annað tilfallandi
Hæfniskröfur
- Snyrtimennska og reglusemi
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstjórastörfum æskileg en ekki nauðsynleg
Vinnutími 15-22 eða 16-22 á virkum dögum og 16-22 eða 17-22 um helgar. Vaktafyrirkomulagið er 2-2-3
Sækja um hér
