30. júl. 2024 | Fréttir/div>
Dælum til góðs 1. ágúst
Dælum til góðs 1. ágúst
Í dag, 1. ágúst, dælum við til góðs og styðjum vini okkar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
Lykil- og korthafar Olís og ÓB fá 25 kr. afslátt* eldsneytislítranum og 5 kr. af hverjum seldum lítra renna óskiptar til Landsbjargar.
Dælum til góðs í dag og styðjum starf Slysavarnafélagsins Landsbjargar
*Afslátturinn gildir ekki á ÓB-stöðvunum við Arnarsmára, Bæjarlind, Fjarðarkaup, Skúlagötu, Hamraborg, Selfossi og Borgarnesi og Hlíðarbraut Akureyri. Þar gildir alltaf lægsta verð ÓB.