08. des. 2015 | Fréttir
Exide starfsmenn í Poznan taka á móti
Volvo Cars Quality Excellence verðlaununum
Exide rafgeymar hafa fengið Volvo Cars Quality Excellence verðlaunin (VQE)

Volvo Cars Quality Excellence verðlaununum
Exide framleiðir upprunalegan búnað og aftermarket rafgeyma í nokkrum verksmiðjum í Evrópu og hleypti nýlega af stað næstu kynslóð af framleiðslulínu sem Start-Stop AGM (Absorbed Glass Mat) í verksmiðjunni í Poznan Póllandi
Til þess að mæta VQE kröfum þarf verksmiðja birgjans að skara fram úr í eftirfarandi sviðum:
Gæði vinnslukerfa, framleiðsluferlum og áframhaldandi þróun út frá þörfum og tillögum viðskiptavina.
Exide hefur uppfyllt þessar kröfur í hverjum einasta flokki.
Sjá nánar á vef Exide í Danmörku: http://exide.dk/exide-tildeles-kvalitetspris-af-volvo-car-corporation/
Smelltu hér til að lesa fréttatilkynningu á ensku (PDF)
Smelltur hér til að sjá nánar um Exide rafgeyma hjá Olís.
