04. jún. 2013 | Fréttir
„Grilltímabilið hefst í dag“
Samstarfsverkefnið um meðferð og meðhöndlun á gasi með Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var ýtt úr vör í dag.
Olís tekur þátt í þessu forvarnarverkefni ásamt fleiri söluaðilum af gasi.
Nánari upplýsingar um er hægt að sjá í frétt á mbl.is
