02. jún. 2023 | Fréttir/div>
Lemon Mini opnar á Olís Reyðarfirði
Það bætist enn í hóp þeirra Olísstöðva sem bjóða upp á Lemon. Nú hefur Lemon Mini verið opnað á Olís Reyðarfirði en hún er sú níunda í röðinni. Á Lemon Mini er boðið upp á fjórar vinsælustu samlokurnar og í bland við Grill 66 geta allir viðskiptavinir fundið eitthvað við sitt hæfi á þjónustustöðvum okkar.
Opnunartilboð Lemon mini verður í boði dagana 7-8 júni á Reyðarfirði fyrir viðskiptavini.
