06. júl. 2022 | Fréttir/div>
Lemon mini opnar í Borgarnesi
Lemon hefur opnað í Gullinbrú og Norðlingaholti með sitt ferska og frábæra úrval af hollum djúsum og samlokum. Með tilkomu Lemon höfum við aukið á hollari kosti inn á stöðvunum okkar fyrir viðskiptavini sem við teljum vera skref í rétta átt.
Einnig höfum við opnað Lemon mini í Borganesi en þar verður boði 4 tegundir af djúsum og 4 tegundir af samlokum. Lemon mini er frábær viðbót í Borganes og vonum við svo sannarlega að heimafólk og fólk á ferðinni um landið komi í heimsókn og gæði sér á ljúffengri samloku og djús.
