01. júl. 2022 | Fréttir/div>
Ób mót Tindastóls
Ób mót tindastóls var haldið helgina 24. -26. Júní á Sauðárkrók fyrir 6. flokk kvenna í fótbolta.
Mótið fór vel af stað, þó veðrið hefði mátt leika betur með keppendur en þær létu það ekki stoppa sig. Mikið stuð og gleði einkennir alltaf þessi fótboltamót og er ekki annað hægt að segja en að slíkt eigi við líka í ár. Frábært árangur hjá keppendum og framtíðin er svo sannarlega björt hjá okkar framtíðar landsliðsstelpum
Myndir: Óli Arnar