20. jún. 2023 | /div>
Við bjóðum Mærudagsgesti velkomna á Grill 66 og Lemon mini
Við bjóðum Mærudagsgesti velkomna á Grill 66 og Lemon mini
Mærudagar eru bæjarhátíð Húsvíkinga og nágranna og verður haldin í ár dagana 28.–30. júlí. Landsþekktir skemmtikraftar mæta á svæðið og heimafólk skreytir bæinn og fagnar. Á Grill 66 og Lemon mini á Olís-stöðinni er tilvalið að seðja hungrið og nýta tilboðin.
Á Grill 66: El Reno, franskar, Coke eða Coke Zero og eitt sett á 1.895 kr.
Á Lemon Mini: Nice Guy eða Elvis djús á 790 kr. fyrir krakkana.
