
Meginhlutverk markaðssviðs er að stýra markaðs- og kynningarverkefnum og hafa frumkvæði að þróun markaðsmála með það að leiðarljósi að vernda og styrkja Olís og önnur vörumerki félagsins.
Samstarfsaðili um auglýsinga- og markaðsmál er auglýsingastofan Pipar/TBWA.

Smellugas
Fullkomið fyrir grillið, heimilið, bátinn...

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki