Samfélagsleg
ábyrgð Olís
Hluti af samfélagslegri ábyrgð Olís er að vinna að því hörðum höndum að bæta umhverfið og samfélagið. Vinnu fyrirtækisins að samfélagslegri ábyrgð er skipt í fjóra áhersluflokka þar sem Olís telur að fyrirtækið geti haft mest jákvæð áhrif á samfélagið.

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide

Lower your travel costs with the discount-key
Get your discount card at the next Olís station