
Vantar þig ekki vinnu á skemmtilegum vinnustað?
Óskum núna eftir starfsfólki í fjölmörg störf á þjónustustöðvum Olís:
Störfin fela í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi. Unnið er á tví- og þrískiptum vöktum.
Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir.

Fjölbreytt sumarstörf í boði á
- Öllum þjónustustöðvum
Vinnustaðurinn
Olís er í dag framsækið og öflugt þjónustufyrirtæki sem býður upp á góðar vinnuaðstæður við krefjandi og spennandi viðfangsefni.
Olís hefur hlotið Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC 2014 - 2016

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.