UMSÓKN UM STAÐGREIÐSLUKORT


Staðgreiðslukortið er ætlað viðskiptavinum sem vilja fremur staðgreiða vörur en vera í reikningsviðskiptum. Það veitir afslátt af bensín, dísel og öðrum vörum á þjónustustöðvum Olís. Meðlimir í Vildarklúbbi Icelandair safna einnig Vildarpunktum með notkun á kortinu.
Afsláttarkjör
*Sérafslættir gilda eingöngu fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra aflætti eða önnur viðskiptakjör. Afslættir gilda ekki á ÓB Fjarðakaup, ÓB Bæjarlind, ÓB Hamraborg, ÓB Arnarsmára og ÓB Hlíðarbraut Akureyri.
- 15 króna afsláttur af bensín og dísellítra í 10 hvert skipti sem dælt er 25 lítrum eða meira með Olís og ÓB lyklinum til einstaklinga.*
- 20 krónu afsláttur af hverjum bensín og dísellítra í fyrsta skipti.*
- 16 krónu afsláttur af hverjum bensín og dísellítra á afmælisdegi Olís og ÓB-lykilhafa.*
- 7 krónu afsláttur af hverjum bensín/dísellítra hjá ÓB og Olís.*
- 2/1 af El Reno hamborgara hjá Grill 66 eða 2/1 af rist hjá Redi deli í 5. hvert skipti sem dælt er 25 lítrum eða meira með Olís og ÓB lyklinum til einstaklinga.*
- Tilboðsdagar hjá Olís og ÓB.
- Saga Club félagar fá 15 Vildarpunkta fyrir hverjar 1.000 krónur af öllum vörum á öllum Olís og ÓB stöðvum**.
- 5% afsláttur af smellugasi.
- 10% afsláttur af Grill 66.
- 10% afsláttur af bílavörum hjá þjónustustöðvum Olís.
- 10% afsláttur á smurstöðvum í samstarfi við Olís.
- 10% afsláttur af þjónustu og 15% afsláttur af vörum hjá Max 1.***
- 10% afsláttur af vinnu og 10% - 20% afsláttur eftir vöruflokkum af varahlutum hjá Vélaland
- 12% afsláttur af bílaþvotti hjá Löður
- 15% afsláttur hjá Poulsen í verslun sinni gegn framvísun Olís og ÓB lykils, nema af tilboðsvörum. www.poulsen.is
Notkun
Kortinu þarf að framvísa áður en greitt er. Þegar búið er að renna Staðgreiðslukortinu í gegn er hægt að greiða úttektina með peningum, debetkorti eða kreditkorti. Athugið að greiðsla með kreditkorti fellur í þessu tilviki einnig undir staðgreiðslu. Kortið er eingöngu hægt að nota inni á þjónustustöðvum, ekki er hægt að nota kortið í sjálfsölum.
Notkun á sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB
Varnaglar
- Litlu kaffistofunni, Svínahrauni
- Minni-Borg, Grímsnesi
- Kletti, Vestmannaeyjum
* Kortið er eingöngu hægt að nota inni á þjónustustöðvum, ekki er hægt að nota kortið í sjálfsölum.
* Ekkert árgjald er af staðgreiðslukortinu og enginn binditími. Kortið má einungis notast af handafa þess.
** Safnaðu Vildarpunktum með öllum kaupum hjá Olís og ÓB, hvort sem um eldsneyti eða aðrar vörur eða þjónustu er um að ræða. Þú getur safnað 15 punktum fyrir hverja 1.000 krónur sem greiddar eru á Olís og ÓB hvort sem greitt er með kreditkorti, debetkortið eða peningum.
Ef þú ert ekki með Olís eða ÓB lykilinn tengdan við kreditkortið þitt sem safnar punktum þá þarft að muna eftir að stinga Saga Club kortin í kortalesarann áður en greitt er með debet- eða kreditkorti.
Eftirfarandi stöðvar ÓB bjóða ekki uppá Vildarpunktasöfnun: ÓB Arnarsmára, ÓB Bæjarlind, ÓB Fjarðarkaup, ÓB Hamraborg, ÓB Hlíðarbraut Akureyri.