UMSÓKN UM STAÐGREIÐSLUKORT


Staðgreiðslukortið er ætlað viðskiptavinum sem vilja fremur staðgreiða vörur en vera í reikningsviðskiptum. Það veitir afslátt af bensín, dísel og öðrum vörum á þjónustustöðvum Olís. Meðlimir í Vildarklúbbi Icelandair safna einnig Vildarpunktum með notkun á kortinu.
Afsláttarkjör
*Sérafslættir gilda eingöngu fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra aflætti eða önnur viðskiptakjör. Afslættir gilda ekki á ÓB Fjarðakaup, ÓB Bæjarlind, ÓB Hamraborg, ÓB Arnarsmára og ÓB Hlíðarbraut Akureyri.
- 15 króna afsláttur af bensín og dísellítra í 10 hvert skipti sem dælt er 25 lítrum eða meira með Olís og ÓB lyklinum til einstaklinga.*
- 20 krónu afsláttur af hverjum bensín og dísellítra í fyrsta skipti.*
- 16 krónu afsláttur af hverjum bensín og dísellítra á afmælisdegi Olís og ÓB-lykilhafa.*
- 7 krónu afsláttur af hverjum bensín/dísellítra hjá ÓB og Olís.*
- 2/1 af El Reno hamborgara hjá Grill 66 eða 2/1 af rist hjá Redi deli í 5. hvert skipti sem dælt er 25 lítrum eða meira með Olís og ÓB lyklinum til einstaklinga.*
- Tilboðsdagar hjá Olís og ÓB.
- Saga Club félagar fá 15 Vildarpunkta fyrir hverjar 1.000 krónur af öllum vörum á öllum Olís og ÓB stöðvum**.
- 5% afsláttur af smellugasi.
- 10% afsláttur af Grill 66.
- 10% afsláttur af bílavörum hjá þjónustustöðvum Olís.
- 10% afsláttur á smurstöðvum í samstarfi við Olís.
- 10% afsláttur af þjónustu og 15% afsláttur af vörum hjá Max 1.***
- 10% afsláttur af vinnu og 10% - 20% afsláttur eftir vöruflokkum af varahlutum hjá Vélaland
- 12% afsláttur af bílaþvotti hjá Löður
- 15% afsláttur hjá Poulsen í verslun sinni gegn framvísun Olís og ÓB lykils, nema af tilboðsvörum. www.poulsen.is
Notkun
Kortinu þarf að framvísa áður en greitt er. Þegar búið er að renna Staðgreiðslukortinu í gegn er hægt að greiða úttektina með peningum, debetkorti eða kreditkorti. Athugið að greiðsla með kreditkorti fellur í þessu tilviki einnig undir staðgreiðslu. Kortið er eingöngu hægt að nota inni á þjónustustöðvum, ekki er hægt að nota kortið í sjálfsölum.
Notkun á sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB
Varnaglar
- Litlu kaffistofunni, Svínahrauni
- Minni-Borg, Grímsnesi
- Kletti, Vestmannaeyjum
* Kortið er eingöngu hægt að nota inni á þjónustustöðvum, ekki er hægt að nota kortið í sjálfsölum.
* Ekkert árgjald er af staðgreiðslukortinu og enginn binditími. Kortið má einungis notast af handafa þess.