
Olís býður upp á úrval af bátum frá vönduðum framleiðendum eins og Zodiac og Pioner.
Hvort sem að það eru bátar í vinnu, veiði eða leik þá er úrvalið af léttum bátum hjá okkur.
Hér fyrir neðan er hluti af úrvali Olís af bátum. En þetta úrval er langt frá því tæmandi
og tökum að sjálfsögðu að okkur sérpantanir á fleiri tegundum af bátum.
Hafðu samband við sölumenn Olís
og fáðu nánari kynningu.
Sölumaður báta
Dagbjartur Þórðarson, 515-1265, dagbjartur (hjá) olis.is

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.