Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.
Gæðavörur
Hjá Olís býðst bifreiðaeigendum gott úrval vara fyrir bifreiðar sínar. Þar má nefna hinar heimsþekktu Nielsen-bílahreinsivörur en Olís er umboðsfyrirtæki þeirra vara. Nielsen-bílahreinsivörurnar hafa notið vaxandi hylli neytenda enda er hér um gæðavöru að ræða, sem enginn sem vill hugsa vel um bifreið sína verður svikinn af.
Þá býður Olís einnig hinar rómuðu þýsku Narva perur í bifreiðar en líkt og bifreiðaeigendur vita er traustur ljósabúnaður ákaflega mikilvægur á landi þar sem myrkrið ræður ríkjum drjúgan hluta ársins.
Hér er einungis tæpt á broti þeirra vara sem vandlátum eigendum bifreiða býðst á þjónustustöðvum og í vefverslun Olís. Þeir sem hugsa vel um bílinn sinn leita til Olís.
Vöruúrvalið:
- Bón
- Hreinsiefni innri
- Hreinsiefni ytri
- Hreinsiefni fyrir hjólbarða og felgur
- Hreinsiefni fyrir bónstöðvar
- Hreinsiklútar
- Grisjur og tuskur
- Tvistur og klútar
- Vaskaskinn
- Rúðuhreinsir
- Frostlögur
- Tjöruhreinsir
- Lása- og afísunarefni
- Rúðusköfur
- Ilmur í bíla
- Þurrkublöð
- Þurrkublöð m/ spoiler
- Þurrkublöð fyrir stóra bíla
- Bílaperur
- Aukahlutir
- Fyrir börnin í bílinn
- Bensínbrúsar
- Dráttartóg
- Startkaplar og klær
- Viðgerðarefni
- Raftengi
- Öryggi í bíla
- WD-40
- Bætiefni
- Ryðvarnarefni
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.