Nielsen Sýningar bón 500 ml
Hágæða Carnauba-bón með háþróuðum og endingargóðum gljáa, hannað til að veita fyrsta flokks áferð á hvers kyns bílamálningu. Má nota á allrar tegundir bifreiða, án tillits til aldurs.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 106642
Öryggisblöð
Tengdar vörur

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.