WD - 40 Specialist PTFE Smurefni
Vörunúmer 109126
( vörunúmer birgja: 764)
Inniheldur PTFE sem veitir sérstaklega góða smureiginleika með því að minnka núning og slit. Lengir því líftíma á tækjum og búnaði.
Eiginleikar
PTFE formúla sem veitir betri smurningu og vörn
Eykur líftíma á búnaði og tækjum með því að minnka núning og slit.
Þolir -20°C - +100°C
Smart Straw eykur nákvæmni og ef stútur er beygður þá er breiðari úði
400 ml flaska
Gott að nota á:
Öxlar
Tannhjól
Legur
Reimar
Dempara
Sveifar
Samtengi
Má nota á Járn, Gler, Vinyl, Gúmmí og Plast
Hristið fyrir notkun
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 109126
Tengdar vörur

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki