WD-40 200 ml úði
WD-40 ver málm gegn ryði og tæringu. Losar uppá og kemur í veg fyrir að hlutir festast saman. WD-40 er einnig notað mikið þegar kemur að því að þrífa fitu, og önnur óhreinindi á flestum flötum.
Eiginleikar
- Hreinsar fitu og önnur óhreinindi. Auðvelt að þurrka óhreinindi af.
- Leysir upp lím eftir límmiða. Límborðum og þessháttar.
- Verndar yfirborð úr málmi gegn tæringu
- Smyr nánast alla fleti
- Smart Straw eykur nákvæmni og ef stútur er beygður þá er breiðari úði
- 200 ml flaska
Gott að nota á:
- Öxla
- Tannhjól
- Legur
- Reimar
- Dempara
- Sveifar
- Samtengi
- Annað sem þér dettur í hug
Má nota á járn, gler, vinyl, gúmmí og plast.