Olís er tvímælalaust einn af stærstu innflytjendum á sýrum til landsins.
Sýrurnar flokkast í lífrænar og ólífrænar sýrur
Sem dæmi um ólífrænar sýrur má nefna saltsýru en hún er m.a. notuð hérlendis í framleiðslu, eyðingu útfellinga o.fl. Dæmi um lífrænar sýrur er t.d. ediksýra. Ediksýra er mikið notuð í matvæli og hérlendis ekki síst í tengslum við framleiðslu á fiskimjöli. Propionsýra er annað gott dæmi um lífræna sýru en hún er aðallega notuð til að rotverja nýuppskorið korn hjá bændum síðla sumars.
Hér fyrir neðan má sjá úrval Olís af sýrum:
Vörunúmer |
Vöruheiti |
Enskt heiti |
Umbúðastærð |
Sérpöntun |
29241 |
Brennisteinssýra 96% |
Sulphuric acid |
1.400 kg |
|
80476 |
Brennisteinssýra 96% |
Sulphuric acid |
25 kg |
|
76661 |
Ediksýra 80% í matvæli |
Acetic acid food grade |
20 kg |
|
52667 |
Ediksýra 80% í matvæli |
Acetic acid food grade |
1.000 kg |
|
77121 |
Fosfórsýra 85% tech grade |
Phosphoric acid |
25 kg |
|
17046 |
Fosfórsýra 85% food grade |
Phosphoric acid |
280 kg |
|
1019 |
Maurasýra 85% |
Formic acid |
24 kg |
|
63525 |
Propionsýra 99% |
Propionic acid |
1.000 kg |
x |
24521 |
Propionsýra 99% |
Propionic acid |
205 kg |
x |
1039 |
Rafgeymasýra (Brennisteinssýra 37%) |
Sulphuric acid |
25 kg |
|
25961 |
Saltpéturssýra 68% |
Nitric acid |
280 kg |
|
1044 |
Saltpéturssýra 68% |
Nitric acid |
35 kg |
|
71848 |
Saltsýra 30% tech grade |
Hydrochloric acid tech grade |
23 kg |
|
1046 |
Saltsýra 30% tech grade |
Hydrochloric acid tech grade |
240 kg |
|
24639 |
Saltsýra 30% tech grade |
Hydrochloric acid tech grade |
1.100 kg |
|
92606 |
Saltsýra 30% FCC |
Hydrochloric acid FCC |
1.100 kg |
|
111102 |
Saltsýra 30% FCC |
Hydrochloric acid FCC |
23 kg |
|
135828 |
Sítrónusýra |
Citric acid monohydrate |
25 kg |
x |
89753 |
Sítrónusýra food grade |
Citric acid monohydrate food grade (E330) |
25 kg |
x |
27441 |
Soft Acid Aqua E |
SoftAcid® Aqua E |
1.050 kg |
|
131375 |
Soft Acid Aqua M |
SoftAcid® Aqua M |
1.190 kg |
|
114223 |
Succinic acid food grade |
Succinic acid food grade |
25 kg |
x |
|
|
|
|
LEITIÐ TILBOÐA
Sölu- og þjónustuborð Olís tekur á móti fyrirspurnum, óskum um tilboð og pöntunum.
515 1100 – pontun (hjá) olis.is
Sérfræðiaðstoð varðandi efnavöru til iðnaðar veitir Magdalena Stefaniak Viðarsson
magdalena@olis.is
ÖRYGGISBLÖÐ
Efnavara er almennt talin varasöm og í mörgum tilfellum beinlínis hættuleg í meðförum. Ástæða er því til að hvetja notendur til að fara varlega og kynna sér vel öryggisleiðbeiningar fyrir notkun.
Smellið hér til að nálgast öryggisblöð yfir efnavöru á vef Olís