
Olís veitir íslenskum og erlendum flugvélum þjónustu á Keflavíkurflugvelli, Reykjavíkurflugvelli og Vestmannaeyjum.
Keflavíkurflugvöllur
Á Keflavíkurflugvelli veitir Eldsneytisafgreiðslan í Keflavík viðskiptavinum Olís þjónustu og afgreiðir JET-A1 (þotueldsneyti).
Reykjavíkurflugvöllur
Á Reykjavíkurflugvelli er Olís í samstarfi við Skeljung um afgreiðslu á JET-A1 (þotueldsneyti).