
Olís veitir íslenskum og erlendum flugvélum þjónustu á Keflavíkurflugvelli, Reykjavíkurflugvelli og Vestmannaeyjum.
Keflavíkurflugvöllur
Á Keflavíkurflugvelli veitir Eldsneytisafgreiðslan í Keflavík viðskiptavinum Olís þjónustu og afgreiðir JET-A1 (þotueldsneyti).
Reykjavíkurflugvöllur
Á Reykjavíkurflugvelli er Olís í samstarfi við Skeljung um afgreiðslu á JET-A1 (þotueldsneyti).
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Smellugas
Fullkomið fyrir grillið, heimilið, bátinn...