
Olís veitir íslenskum og erlendum flugvélum þjónustu á Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Einnig þjónustar Olís minni flugvelli víðsvegar um landið.
Keflavíkurflugvöllur
Á Keflavíkurflugvelli veitir Eldsneytisafgreiðslan í Keflavík viðskiptavinum Olís þjónustu og afgreiðir JET-A1 (þotueldsneyti).
Reykjavíkurflugvöllur
Á Reykjavíkurflugvelli er Olís í samstarfi við Skeljung um afgreiðslu á JET-A1 (þotueldsneyti).
Víðsvegar um Ísland:
-
Hella
Hella
Umsjón: Þórir Þröstur Jónsson
Sækja nafnspjald (VCF)
Sími:
Tegund: Flugbensín
GSM: 894-0671
Netfang: -
Mosfellsbær Flugklúbbur
Mosfellsbær Flugklúbbur
Umsjón: Pálmar Vígmundsson
Sækja nafnspjald (VCF)
Sími: 566-6200
Tegund: Flugbensín
GSM: 566-6232
Netfang: -
Selfoss – Flugklúbbur
Selfoss – Flugklúbbur
Umsjón: Óskar Jón Hreinsson
Sækja nafnspjald (VCF)
Sími:
Tegund: Flugbensín
GSM: 895-3822
Netfang: -
Vestmannaeyjar (Flugmálastjórn)
Vestmannaeyjar (Flugmálastjórn)
Umsjón: Ingibergur Einarsson
Sækja nafnspjald (VCF)
Sími:
Tegund: JET-A1 - Flugbensín
GSM: 894-8474
Netfang:
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.

Smellugas
Fullkomið fyrir grillið, heimilið, bátinn...

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.