Char-Broil gasgrill 3400S PL
Þetta grill er gert að mestu úr 316 stáli, algjört gæðastál sem mun endast og endast. Hver brennari er í sérhólfi sem veitir frábæra hitastjórnun.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 119862
- Einnota grill Nei
- Brennarar 3 Stykki
- Tegund brennara Túpubrennari
- Ryðfrítt Nei
- TruInfrared Já
- Reykjari Nei
- Hitamælir Já
- Grillflötur 67x48,5 cm
- Neistakveikja Já
- Feitiskúffa Já
- Aðalbrennari 7 kw
- Hliðarbrennari 2,9 kw
- Aðalbrennarar 7 kw
Tengdar vörur

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide