
og einkanota.
Gas er þægilegur orkugjafi og nýtist með margvíslegum hætti. Olís hefur um árabil sérhæft sig í öllum búnaði sem tengist notkun á gasi og hefur langa reynslu í allri þjónustu og sölu á fyrsta flokks efni sem tengist því.
Hvergi er annað eins úrval af gastækjum og ferðavörum og eru Coleman og Campingaz útbreiddustu vörumerkin í heiminum, sem segir nokkuð um ágæti þeirra.
Gastæki
Ekki örvænta þótt kúturinn klárist, hjá okkur finnurðu allar mögulegar stærðir, gerðir og lausnir í gaskútum. Bjóðum að auki mikið úrval ýmiskonar gastækja.
Vöruúrvalið:
- Gas
- Gasflöskur einnota
- Gasskynjarar