Rekstrarland er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. og sérhæfir sig í innflutningi og ráðgjöf á heilbrigðisvörum fyrir spítala og aðrar heilbrigðisstofnanir.
Þar starfa sérfræðingar í heilbrigðisvörum sem veita faglega ráðgjöf við innkaup og pöntun á þeim heilbrigðisvörum sem óskað er eftir.
Heilbrigðisvörur bjóða rekstrarvörur og tæki á sviði hjúkrunar og lækninga, rannsókna og efnavörur, sjúkraþjálfunarvörur auk innréttinga fyrir heilbrigðisstofnanir.
Nánari upplýsingar fást á vefsíðu Rekstrarlands: www.rekstrarland.is
Opið er á skrifstofu Rekstrarlands frá kl. 9 til 17 alla virka daga og hægt er að hringja í síma 515 1000.
Margrét Unnur hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir veitir ráðleggingar varðandi heilbrigðisvörur og Ardo brjóstagjafavörur í síma 515-1253 og margret@olis.is
Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið: heilbrigdi (hjá) rekstrarland.is

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.