GRÆNU SKREFI Á UNDAN
Í byrjun sumars 2013 opnaði Olís sína fyrstu metanafgreiðslu í Mjódd en metanið er vistvænt íslenskt eldsneyti, unnið úr hauggasi frá lífrænum úrgangi. Olís hefur nú opnað sína aðra metanafgreiðslu í Álfheimum og þriðja er nú kominn á Akureyri.
Með þessu framtaki uppfyllti Olís fyrirfram skilyrði sem sett voru í lög um áramótin 2013–2014. Þau kveða á um skyldu olíufélaganna til að tryggja að ákveðið hlutfall eldsneytis til samgangna sé af endurnýjanlegum uppruna. Þessi skref eru í samræmi við umhverfisstefnu félagsins.
Með þessu framtaki uppfyllti Olís fyrirfram skilyrði sem sett voru í lög um áramótin 2013–2014. Þau kveða á um skyldu olíufélaganna til að tryggja að ákveðið hlutfall eldsneytis til samgangna sé af endurnýjanlegum uppruna. Þessi skref eru í samræmi við umhverfisstefnu félagsins.
Taktu grænu skrefin með Olís!