
Nilfisk á Íslandi.
Nilfisk er danskt vörumerki sem margir þekkja þar sem hinar vönduðu Nilfisk ryksugur hafa þjónað íslenskum heimilum í yfir 70 ár.
Heimilisryksugurnar, ryksugupokar og aðrir aukahlutir fást nú í verslun Rekstrarlands, Vatnagörðum 10 og hjá útibúum Olís um land allt.

Auk tækja fyrir heimilin, má einnig fá ýmis tæki til iðnaðarnota:
- Ryksugur
- Háþrýstidælur
- Atvinnuryksugur
- Gólfþvottavélar
- Há-/lágþrýstilausnir fyrir matvælaiðnað.
Varahluta og viðgerðarþjónusta Nilfisk á Íslandi:
Rekstrarland
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
515-1100
rekstrarland@rekstrarland.is
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.