Exide Lithium Power Booster - Hleðslutæki.
Exide Lithium Power Booster gefur þér auka orku hvar sem þú ert, í bílnum, á bátnum og í sumarhúsinu.
Með sinni handhægu hönnun (aðeins 420gr), býr tækið yfir nýjustu tækni í Lithium Start booster.
Er hannað til að gefa start þegar tæki er rafmagnslaust samhliða því að virka sem hleðslubanki fyrir ýmis raftæki.
Tækið hefur öflugt Led ljós með þrem stillingum og getur hlaðið nánast hvað sem er.
Hjálpar við að starta: Bílum, bátum, mótorhjólum, fjórhjólum, snjósleðum, sláttuvélum og fleiru.
Hleðslubanki fyrir:
- Fartölvur
- Snjallsíma
- Spjaldtölvur
- Myndavélar
- MP3 spilara
- GPS staðsetningatæki
- Tæki með hleðslubatteríi og USB tengimöguleika
Tækni upplýsingar:
- 12000rr Ah
- 400A (max boost 12V hjálpar start)
- 420 grarr
- Ytra ummál 158x74x28mm
- 5V-2A(spjaldtölvur, snjallsímar)
- 19V-3,5A (fartölvur, notebook)
- 12V-10A (hleðslubanki fyrir 12V notendur)
- Vinnuhitastig frá -20>+60°c
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 110860
- Lengd 186 mm
- Breidd 82 mm
- Hæð 174 mm
- Pólaður HÆGRI