
Rekstrarvörudeild sérhæfir sig í sölu á alls kyns hreinsi-, sótthreinsi- og viðhaldsefnum auk annarra rekstrarvara eins og hreinlætispappírs, hreinlætisáhalda, einnota vara o.s.frv. Enn fremur má nefna sölu á efnavörum, byggingarvörum, verkfærum, rafsuðuvélum, rafgeymum, gas- og bílavörum í miklu úrvali.
Hreinsi- og sótthreinsiefni
Olís hefur lengi lagt áherslu á hreinsi- og sótthreinsiefni fyrir fisk- og kjötvinnslur auk annarrar matvælavinnslu sem smám saman hefur þróast í breitt úrval hreinlætis- og viðhaldsvara til flestra nota. Starfsmenn Olís-rekstrarvara bjóða heildarlausnir og veita alhliða ráðgjöf varðandi hreinlæti í matvælaiðnaði, gerð þrifaáætlana, eftirlit með þrifum, val á tækjum, gæðaeftirlit o.s.frv. Efni til nota í matvælavinnslu eru samþykkt af Umhverfisstofnun. Þá hefur Olís um árabil boðið gott úrval af bílavörum, verkfærum, vasaljósum og rafhlöðum ásamt ýmsum þjónustuvörum.
Hér fyrir neðan má sjá Vörulista Olís og Rekstrarlands
Kaffibollar
Kaffi-á-ferð
Starfsmenn Rekstrarlands bjóða heildarlausnir og veita alhliða ráðgjöf varðandi kaffibolla.
Nánari upplýsingar um hreinlætisvörur fyrir salerni og handþvott veita starfsfólk Rekstarlands í gegnum netfangið rekstrarland (hjá) rekstrarland.is eða í síma 515 1100.
Hreinlætisvörur fyrir salerni og handþvott
Kimberly Clark skammtarar
Starfsmenn Rekstrarlands bjóða heildarlausnir og veita alhliða ráðgjöf varðandi hreinlæti fyrir salerni og handþvott
Nánari upplýsingar um hreinlætisvörur fyrir salerni og handþvott veita starfsfólk Rekstarlands í gegnum netfangið rekstrarland (hjá) rekstrarland.is eða í síma 515 1100.
Almennar rekstrar- og hreinlætisvörur
Starfsmenn Rekstrarlands bjóða heildarlausnir og veita alhliða ráðgjöf varðandi hreinlæti í matvælaiðnaði, gerð þrifaáætlana, eftirlit með þrifum, val á tækjum, gæðaeftirlit o.s.frv. Efni til nota í matvælavinnslu eru samþykkt af Umhverfisstofnun.
Nánari upplýsingar um Almennar rekstrar- og hreinlætisvörur veita starfsfólk Rekstarlands í gegnum netfangið rekstrarland (hjá) rekstrarland.is eða í síma 515 1100.
Heilbrigðisvörur
Heilbrigðisdeild Rekstrarlands býður ölbreytt úrval af vörum fyrir heilbrigðisstofnanir, dvalar- og hjúkrunarheimili, læknastofur, tannlækna, sjúkraþjálfara, rannsóknarstofur, lyfjaverslanir o.fl. Við bjóðum viðskiptavinum okkar eingöngu vandaðar vörur og góða þjónustu og leggjum áherslu á samkeppnishæft verð og umhverfis- og gæðavottaðar vörur þar sem því verður við komið.
Í þessu kynningarriti er áhersla lögð á vöruúrval okkar er viðkemur heilbrigðis- og rannsóknarvörum.
Við bjóðum upp á úrval sérhæfðra vara og hvetjum við viðskiptavini til þess að hafa samband eða senda okkur fyrirspurn varðandi þær heilbrigðis- eða rannsóknarvörur sem þeir leita eftir.
Nánari upplýsingar um brjóstadælur veita starfsfólk heilbrigðisdeildar Rekstarlands í gegnum netfangið heilbrigdi (hjá) rekstrarland.is eða í síma 515 1100.
Útgerðar- og matvælavinnslur
Starfsmenn Rekstrarlands bjóða heildarlausnir og veita alhliða ráðgjöf varðandi hreinlæti í matvælaiðnaði, gerð þrifaáætlana, eftirlit með þrifum, val á tækjum, gæðaeftirlit o.s.frv. Efni til nota í matvælavinnslu eru samþykkt af Umhverfisstofnun.
Nánari upplýsingar um Útgerðar- og matvælavinnslur veita starfsfólk Rekstarlands í gegnum netfangið rekstrarland (hjá) rekstrarland.is eða í síma 515 1100.
Heilbrigðisvörur
Heilbrigðisdeild Rekstrarlands býður ölbreytt úrval af vörum fyrir heilbrigðisstofnanir, dvalar- og hjúkrunarheimili, læknastofur, tannlækna, sjúkraþjálfara, rannsóknarstofur, lyfjaverslanir o.fl. Við bjóðum viðskiptavinum okkar eingöngu vandaðar vörur og góða þjónustu og leggjum áherslu á samkeppnishæft verð og umhverfis- og gæðavottaðar vörur þar sem því verður við komið.
Í þessu kynningarriti er áhersla lögð á vöruúrval okkar er viðkemur heilbrigðis- og rannsóknarvörum.
Við bjóðum upp á úrval sérhæfðra vara og hvetjum við viðskiptavini til þess að hafa samband eða senda okkur fyrirspurn varðandi þær heilbrigðis- eða rannsóknarvörur sem þeir leita eftir.
Nánari upplýsingar um brjóstadælur veita starfsfólk heilbrigðisdeildar Rekstarlands í gegnum netfangið heilbrigdi (hjá) rekstrarland.is eða í síma 515 1100.
Hótel og veitingahús
Við bjóðum mikið úrval hreinsiefna og hreinlætisvara. Þau mæta þörfum eins og léttari þrifum á gólfum, afþurrkun af ýmsum flötum, fægingu glers og salernisþrifum.
Auk þess bjóðum við öflug efni sem geta verið nauðsynleg þegar svo ber undir. Hér er einnig að finna vörur sérstaklega ætlaðar til nota í eldhúsum veitingahúsa og hótela.
Þessar vörur og lausnir er hægt að kynna sér í verslun Rekstrarlands.
Landbúnaðarvörur
Umhverfisvænar vörur
Smurefni fyrir matvælaiðnað

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki