Twistshake diskamotta, svört
Motta til að nota með Twistshake diskum og skálum.
Þegar diskur eða skál er fest á mottu myndast sog svo mottan er föst á borðfleti eða matarstól.
Twistshake vörurnar gera skemmtilegan matartíma enn skemmtilegri því það endar örlítið minna á gólfinu.
Motturnar má handþvo eða fara í uppþvottavél.
Henta ekki í örbylguna en allir diskar og skálar mega fara í örbylgjuofn.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 124332
- Magn í pakka 1 Stykki
- Aldurbil 0-3 ára
- Án skaðlegra efna án bpa
Tengdar vörur

Lower your travel costs with the discount-key
Get your discount card at the next Olís station

Smellugas
Fullkomið fyrir grillið, heimilið, bátinn...