Twistshake brúsi með röri 360ml , hvítur
Twistshake brúsinn er tilvalinn fyrir börnin bæði heima og í ferðalagið. Rörið er úr mjúku sílikoni sem fellur saman inn í brúsann þegar lokinu er rennt yfir. Einnig er sílikon innsigli sem spornar gegn því að brúsinn leki. Hægt er að hafa alls konar drykki í brúsanum og hentar hann líka fyrir búst.
Brúsinn má fara í uppþvottavél en mælt er með að þrífa rörið og sílikon innsiglið með handþvotti.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 134535
- Magn í pakka 1 Stykki
- Aldurbil 6m +
- Án skaðlegra efna ÁN BPA
Tengdar vörur

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.