Evans Est-eem 750ml með úðadælu
Fjölnota, lyktar- og litlaus hreinsilögur - Sótthreinsandi
eiginleikar þróaðir sérstaklega fyrir matvælageirann -
Sýkladrepandi - Má nota á alla vatnsþolna fleti, þ.á.m.
borð, skurðarbretti, kælitæki, sjálfsala, ísskápa,
eldhústæki, veggi og gólf.
Nánari upplýsingar má finna hér
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 104897
- Magn 750 ml
- Litur Glær
- PH gildi 10,5
- Magn í kassa 6 stk
- Staðlar EN 1276, EN 16777 og EN 14476
Öryggisblað
Tengdar vörur

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.