
Hér má finna flestar gerðir efna sem koma við sögu við þrif og aðgerðir tengdar þeim eins og sótthreinsun og bónun svo dæmi séu nefnd. Einnig eru flokkaðar á þessum stað hreinlætisvörur fyrir húð. Reynt er að flokka vörurnar niður með tilliti til aðstæðna og tegundar þrifa eða annarra aðgerða ef við á.
Olís tók við ARROW-umboðinu á Íslandi 2004.
Vöruúrvalið
- Olíuhreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Hreinsiefni fyrir iðnað
- Hreinsiefni fyrir stofnanir
- Bón og bónleysir
- Húð- og hárvörur
- Gólfþvottaefni
- Uppþvottaefni
- Tauþvotta-, mýkingar-, bletta- og hjálparefni
- Ilmur
- Áhöld fyrir efnalaugar
- Ræstiáhöld og -tæki
- Ræstitæki
- Plastpokar, plast- og álfilmur
- Einnota hlífðarvörur
- Glös/diskar og hnífapör
- Ljósritunarpappír
- Olíuuppsogsvörur
- Tómar umbúðir
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki