
Olís býður mikið úrval af pappírsvörum frá Kimberly Clark, sem er stærsti framleiðandi heims á margvíslegum pappír og skömmturum til notkunar í iðnaði, verslun eða þjónustu og annars staðar þar sem hreinlætis, hagkvæmni og góðrar umgengni er krafist. Kimberly Clark er einnig einn stærsti og virtasti framleiðandi í heiminum á pappírsþurrkum og hreinlætisvörum þeim tengdum, fyrir heimili og fyrirtæki.
Olís býður vörulínu fyrirtækisins í miklu úrvali. Allar gerðir hreinlætispappírs, pappírsíláta og skammtara sem standast kröfur nútímans í atvinnurekstri. Hagkvæmar lausnir fyrir vinnustaði af öllum stærðum og gerðum.
Vöruúrvalið
- Handþurrkur
- Miðaþurrkur
- Iðnaðarþurrkur
- WC-pappír til heimilisnota
- WC-pappír stórar
- Eldhúspappír
- Andlitsþurrkur
- Legubekkjapappír
- Skammtarar og statíf
Hafðu samband við sérfræðinga Olís og fáðu nánari kynningu.
Upplýsingar beint í síma 515 1100 eða pontun (hjá) olis.is.

Smellugas
Fullkomið fyrir grillið, heimilið, bátinn...

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide