Mjöll Frigg Blautsápa 1 ltr
BLAUTSÁPA er lágfreyðandi náttúrusápa.
Hentar vel til þvotta á ómeðhöndluðum trégólfum, tréþiljum, stein- og
marmaraflísum, gólfdúkum og bakaraofnum.
BLAUTSÁPA fjarlægir mjög vel ólykt og skilur eftir daufan gljáa um leið og hún
hindrar að óhreinindi festist í hinu ómeðhöndlaða yfirborði.
Notkun:
VENJULEG RÆSTING: Blandið 100 ml af BLAUTSÁPU í 5 l af volgu vatni.
Látið sápuna í fötuna á undan vatninu.
BÖKUNAROFNAR: Berið BLAUTSÁPUNA innan í ofninn, hitið hann upp í 200
°C. Látið ofninn kólna og strjúkið innan úr honum með rökum klút.
Innihald:
Vatn, sojafeitisýra, afherðingarefni, kalíumlútur, vætiefni, ilmefni og
þráavarnarefni.
pH: ~10,5
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 136287
- Magn 1 lítrar
- Umhverfismerking Nei
- Litur ólitað
- Magn í kassa 6 stk
Tengdar vörur

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.