Nilfisk gólfþvottavél SC401 43 án drifs
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 118764
- Spenna (V) 24 v
- Hámarks keyrslutími (klst) 3 klst
- Vatnsnotkun mín/max (l/mín) 0.3/0.7/2
- Sköfubreidd (mm) 430
- Snúningshraði bursta (sn./mín) 140
- Fjöldi bursta 1
- Stærð (LxBxH í cm) 118x45.8x105.5
- Þyngd (kg) 61 kg
Tengdar vörur

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Index vatnsþéttidúkar
Ný kynslóð endingargóðra einangrunardúka, auðveldir í ásetningu. Framleiddir til að draga úr vatnsálagi og hlífa húsþökum, bílastæðum, brúm og öðrum flötum eða hallandi steypuflötum sem þarf að vatnsverja.