Háþrýstidæla C110.7-5 PC Xtra
Létt og smá vél sem auðvelt er að nota. Hentar mjög vel fyrir litlu og nettu verkin.
Er það bílinn, hjólið eða garðhúsgögnin sem þurfa yfirferð.
Allt að 25 m2/klukkutíma.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 119264
- Rafmagnskapall (m) 5 m
- Spenna (V) 220-240
- Stærð (LxBxH í cm) 26 x 29,5 x 66 cm
- Þyngd (kg) 6 kg
- Háþrýstingur (bar/MPa) 110 bar
- Vatnsflæði (l/h) 440 (l/h)
- Hámarks inntakshiti vatns (°C) 40 °c
- Slöngulengd (m) 5 m
Tengdar vörur

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.