Kimberly Clark skammtari fyrir mini jumbo - einfaldur
Kimberly Clark skammtari úr Aquarius línunni fyrir eina mini jumbo rúllu. Hentar vel á fjölförnum baðherbergjum og auðvelt er að skipta um pappír. Notandi velur hvort hann opni skammtarann með lykli eða án.
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 98093
- Hæð 15,1 cm
- Breidd 25,6 cm
- Lengd 32,5 cm
- Litur hvítur
- Þyngd 0,9 kg
Tengdar vörur

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Smellugas
Fullkomið fyrir grillið, heimilið, bátinn...