Jysk Solid Allround 5 kg Svansmerkt
NOTKUN: Solid Allround er basískt hreinsiefni í föstu formi fyrir uppþvottavélar með sjálfvirku skömmtunarkerfi.
Solid Allround hreinsar mjög vel allar matarleifar þ.m.t fitu, prótein og fleira sem gjarnan vill sitja eftir á yfirborðinu.
Hentar vel til uppþvotta á gleri, postulínu, ryðfríu stáli og plasti. Hentar ekki á mjúka málma eins og ál, kopar og málmblöndur þeirra.
Skömmtun: 0,2 - 1,3 gr/ltr miðað við magn og erfiðleika óhreininda auk gæða uppþvottavatns
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 98145
- Magn 5 kg
- Blöndunarhlutfall 0,6 - 1,2 g/ltr miðað við magn og erfiðleika óhreininda auk gæða uppþvottavatns
- Ilmur Já
- PH gildi 11
- Magn í kassa 2 stk
Öryggisblað
Tengdar vörur

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide