Kimberly Clark WC pappír Kleenex 72m - 2L - hvítur
Heimilisrúllur 2 laga hvítur með 72 metrum á einni rúllu og 6 rúllur í pakka. Fyrir þægindi heima fyrir og hjálpa að draga úr kostnaði og úrgangi. Leysist upp í vatni svo engar stíflur myndast og eru framleiddar í myllum sem eru ISO 9001 og ISO 14001 vottaðar. Evrópublómið
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 25617
- Lengd 72 m
- Breidd 9,5 cm
- Fjöldi laga 2 laga
- Litur hvítur
- Umhverfisvottaður Evrópublóm
- Fjöldi blaða 600 blöð
- Magn í kassa 6 pakkar
Tengdar vörur

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki