Castrol Spheerol SY 2202 20 kg
Smurfeiti
LÝSING
Endurbætt SPHEEROL SX2 er einkar hentugt skipasmurefni sem er sérstaklega hannað til
smyrja og vernda legur, víra og gíra.
Þetta er flókin kalsíumsúlfónat-feiti sem hefur reynist afar vel við mjög erfiðar aðstæður til
sjós.
EIGINLEIKAR OG KOSTIR
Auk þess að vernda víra og opna gíra afar vel hentar SPHEEROL SX2 einnig til ýmissa annarra
nota í þilfarstækjum til að vernda og smyrja lamir, vantþvingur, skrúfur, mersaugu o.s.frv.
Mikil notkun við erfiðar veðurfarsaðstæður hefur staðfest mikil gæði SPHEEROL SX2 sem
alhliða smurefnis til sjós. Lengri tími má líða milli viðhalds miðað við venjuleg smurefni og
þannig sparast tími sem varið er til fyrirbyggjandi viðhalds.
Við notkun SPHEEROL SX2 við ýmsar aðstæður getur verið gott að nota smurbyssu en hefð-
bundin aðferð notuð við að smyrja á víra og opna gíra.
SPHEEROL SX2 má nota til að smyrja kúlulegur og keflalegur hvort sem er í vélarrúmi eða á
þilfari. Það hefur verið prófað með góðum árangri við áshraðann 6.000 snúninga á mínútu og
hitann 140°C.
SPHEEROL SX2 veitir
* endingargóðan stöðugleika án þess að harðna fljótt
* hátt dropamark
* mjög góða vörn gegn tæringu
* mjög gott viðnám gegn sjóskolun
* mikla viðloðun við fleti
* inniheldur engin leysiefni, þungmálma né skaðleg efni
Tengdar vörur

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki

Þjónustuborð
Starfsmenn á Þjónustuborði taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga.