MPM Gearbox Oil 75W GL-4
Þessi vandaða synthitiska olía 75W, VW FE gírolía hefur verið þróuð til notkunar á beinskipta gírkassa í VW ásamt öðrum tegundum og þeim tilfellum sem mælt er með SAE 75W GL 4 gírolíum.
Staðlar og viðurkenningar: API GL-4, BMW 83 22 0 397 244, Fiat 9 .55550-MZ6, VW G 055 512, VW G 052/171 / 052 178 / 052 512 / 052 726 / 070 726 VW TL 52 171 / 52 178 / 52 512 / 726
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 125211