Multigear MTF 75W 80 20 ltr
Multigear MTF er hálfsyntetísk létt gírolía með blöndu bætiefna sem vinnur gegn oxun, hitaskemmdum og tæringu. Seigjueiginleikar Multigear MTF tryggja vandalausar gírskiptingar við lágan hita og hámarksdeyfingu hávaða við háan hita – allt að 150°C. Multigear MTF er sérhönnuð fyrir nútíma 5 þrepa gírkassa þar sem mælt er með EP-olíu í flokknum GL-4
Uppfyllir staðla: API GL-4, ZF TE-ML 02L, ZF TEML 16K, MAN 341 Type Z4, MAN 341 Type E3, Volvo 97305-89 / 97307, DAF
Upplýsingar um vöru
- Vörunúmer 71816