Multigear S 75W 90 1 ltr
Samþætt gírolía
LÝSING
Multigear S er samþætt léttfljótandi gírolía byggð á polyalpaolefiner. Olían inniheldur bætiefnapakka
sem gefur henni frábæra andoxunareiginleika ásamt ryðvörn og slitþoli.
Multigear S hefur mjög góða seigjueiginleika og tryggir því hnökralausa gírskiptingu við lágt
hitastig og hámarkshljóðeinangrun við hátt hitastig.
NOTKUN
Multigear S er sérhönnuð fyrir nútíma fimm gíra gírkassa þar sem mælt er með EP olíu gæðaflokki
GL 4/5, en einnig á mismunadrif þar sem mælt er með olíu í gæðaflokki GL 5.
EIGINLEIKAR
Multigear S sameinar lághitagæði SAE 75W olíu og mikla burðargetu SAE 90 olíu við háan
vinnuhita.
Multigear S er hægt að blanda við allar gíra- og mismunadrifsolíur af jarðolíugerð. Hámarksnýting
olíunnar næst því aðeins að hún sé notuð ein og sér.
VIÐURKENNINGAR
Multigear S uppfyllir eftirfarandi kröfur:
* API GL-4/GL-5
* API MT-1
* MAN M 3343 Type SL
* MIL-L-2105 C/D
* ZF TE-ML 01
* ZF TE-ML 02
* ZF TE-ML 05
* ZF TE-ML 07
* ZF TE-ML 08
* Scania STO 1:0
Pakkningar: 1 l, 20 l, 60 l.
Tengdar vörur

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide

Fjáröflunarvörur
Pokapakki (5rl) Nestispokar, svartir ruslapokar, gráir höldupokar, skrjáfpokar 50x60cm, hnútapokar 200stk , flottur pakki