
Starfsmenn í söluveri taka á móti pöntunum frá viðskiptavinum, hvaðan sem er af landinu, frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga. Tekið er við pöntunum í gegnum síma, póst, símbréf og tölvupóst.
Pantanirnar eru sendar áfram til vöruhúsa fyrirtækisins eða næsta útibús sem annast dreifingu vörunnar til móttakanda. Starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar veita upplýsingar um allar söluvörur og taka á móti ábendingum.
Starfsmenn í söluveri eru:
- Árni Stefánsson arnis (hjá) olis.is
- Stefán Kristvinsson stefank (hjá) olis.is
- Sverrir Hilmarsson sverrir (hjá) olis.is
Almennar upplýsingar veittar um:
- Söluvörur
- Verð og viðskiptakjör
- Afhendingartíma
- Ábendingar og kvartanir
Tekið á móti pöntunum:
- Sími: 515 1100
- Grænt númer: 800 5100
- Póstur: Höfðatún 2, 105 Reykjavík
- Tölvupóstur: pontun (hjá) olis.is

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.