
Við vitum að íslenski veturinn gerir miklar kröfur til bílaeigenda og það er margt sem þarf að huga að.
Öryggisatriði bílsins þurfa að vera í lagi og hjá Olís fæst mikið úrval af vetrarvörum í hæsta gæðaflokki, s.s. rúðuvökvi, frostlögur, sköfur, tjöruhreinsir, þurrkublöð og lása- og afísunarefni. Þú færð allt sem þú þarft til að tryggja öruggan akstur yfir vetrartímann hjá Olís.
Vöruúrvalið:
- Rúðuhreinsir
- Frostlögur
- Tjöruhreinsir
- Lása- og afísunarefni
- Rúðusköfur
- Þurrkublöð
- Þurrkublöð m/ spoiler
- Þurrkublöð f. stóra bíla
- Bílaperur
- WD-40
- Bætiefni

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide

Heimilispakki
Sem inniheldur örtrefjaklút, uppþvottalög, uppþvottabursta, pottasvampa 10stk í pakka., gúmmíhanska, handsótthreinsir 100ml,alhliðahr. m/dælu 500ml. og glerúði m/dælu 500ml.