GRÆNU SKREFI Á UNDAN
Um áramótin 2013–2014 tóku gildi ný lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Þau kveða á um skyldu olíufélaganna til að tryggja að ákveðið hlutfall eldsneytis til samgangna sé af endurnýjanlegum uppruna. Olís hafði þá þegar uppfyllt þessi skilyrði.
Vorið 2013 hóf Olís að blanda alla sína díselolíu með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu. Olís varð þar fyrst íslenskra olíufyrirtækja til að stíga það skref en VLO er hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en áður hefur þekkst. Þetta framtak er í samræmi við umhverfisstefnu félagsins.
Vorið 2013 hóf Olís að blanda alla sína díselolíu með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu. Olís varð þar fyrst íslenskra olíufyrirtækja til að stíga það skref en VLO er hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en áður hefur þekkst. Þetta framtak er í samræmi við umhverfisstefnu félagsins.
Taktu grænu skrefin með Olís!

Bílavörur
Eðlilegt viðhald eykur endingu, dregur úr útgjöldum við rekstur bílsins og eykur öryggi hans í umferðinni. Til þess eru margvísleg handhæg tæki og efni sem auðvelda verkið.

Rafgeymar
Úrval af rafgeymum frá Exide