Sölustaðir

Við seljum viðskiptavinum okkar gæðaeldsneyti og geta þeir valið um að dæla sjálfir eða fá þjónustu. Auk þess viljum við að viðskiptavinir okkar geti ávallt gengið að ýmiss konar nauðsynja- og skyndivöru ásamt góðu og fjölbreyttu úrvali af vörum fyrir bílinn og að þeim mæti ávallt þægilegt viðmót, greiðvikni og þjónustulund.

 

Þjónustustöðvar

Olís-þjónustustöðvarnar eru víðs vegar um landið og þar má fá eldsneyti, skyndifæði og þjónustuvörur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þjónusta og vöruframboð er mismunandi eftir stærð stöðvanna.

 

Smurstöðvar

Olís er með samning við neðangreinda aðila um smurþjónustu. Allir þessir staðir eru í einkarekstri og kemur Olís þar af leiðandi ekki að rekstri þeirra. Gæði þjónustunnar eru ætíð fyrsta flokks en mismunandi getur verið hvort boðið er upp á dekkjaskipti, smáviðgerðir og annað slíkt.

 

Útibú

Útibú og umboð Olís eru staðsett í öllum helstu þéttbýliskjörnum landsins og sjá viðskiptavinum fyrir ýmsum rekstrarvörum auk ráðgjafar og fjölþættrar þjónustu.

Loka

Ábending


Ábendingar