Logo

Fyrirtækjaþjónusta

Smurolíur
og feiti

Olís býður viðskiptavinum sínum viðurkenndar olíuvörur sem standast ýtrustu kröfur. Rétt olía og eðlilegt eftirlit eykur endingu og dregur úr kostnaði við rekstur á vélbúnaði.

Smurolíur og feiti

Eitt besta úrval landsins af smurolíum og feiti; smurefni fyrir matvælaiðnað, umhverfisvænar olíur, vökvakerfa- og hringrásarolíur, mótorolíur, loftpressuolíur, sjálfskiptiolíur. Skoðaðu úrvalið í vefversluninni!

Matvælaiðnaður

Upplýsingar um smurolíur

Við erum við mikið af upplýsingum um smurolíur og feiti sem að þú getur lesið hér að neðan

Haukur Sveinbjörnsson

Sölumaður sérhæfðrar vöru og þjónustu

Hafa samband

Magnús Már Jónasson

Sérfræðingur í smurolíu og eldsneyti

Hafa samband