Olís býður viðskiptavinum sínum viðurkenndar olíuvörur sem standast ýtrustu kröfur. Rétt olía og eðlilegt eftirlit eykur endingu og dregur úr kostnaði við rekstur á vélbúnaði.
Smurolíur og feiti
Eitt besta úrval landsins af smurolíum og feiti; smurefni fyrir matvælaiðnað, umhverfisvænar olíur, vökvakerfa- og hringrásarolíur, mótorolíur, loftpressuolíur, sjálfskiptiolíur. Skoðaðu úrvalið í vefversluninni!
Matvælaiðnaður
Upplýsingar um smurolíur
Við erum við mikið af upplýsingum um smurolíur og feiti sem að þú getur lesið hér að neðan