Um Olís
Samfélagið
Vinir í raun

Um Olís
Landsbjörg
Frá 2012 hefur Olís verið einn aðalstyrktaraðili Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Í styrknum felst, fyrir utan beinan styrk, að eldsneytisverð til Landsbjargar er mun lægra auk þess sem haldnir eru sérstakir fjáröflunardagar þar sem hluti af sölu eldsneytis þann dag rennur til Landsbjargar. Með þessu vill Olís tryggja að björgunarsveitir landsins séu vel búnar til að aðstoða Íslendinga og erlenda ferðamenn sem eru á ferð um landið.
Um Olís